 
                
        
          Steindór Jóhann Erlingsson
        
        
          
          
          
          
              
            
          
          
        
      
    Hreinsunareldur
            Fullt verð
            
              5.500 kr
            
            
              
              
            
          
          
          
            Steindór Jóhann Erlingsson er vísindasagnfræðingur. Hreinsunareldur er fyrsta ljóðabók hans en árið 2023 kom út eftir hann Lífið er staður þar sem bannað er að lifa – Bók um geðröskun og von .
Tveir bræður
Þeir liggja þétt saman,
bræðurnir tveir.
Annar
er hrjúfari en hinn.
Þeir
veita mér styrk
í amstri dagsins.
Þrátt fyrir ólíkt útlit
minna þeir mig alltaf
á mýkt móður minnar,
steinarnir í vasanum.
 
                   
               
               
              