Í tímans rás hefur fjölmörgum sjómönnum verið bjargað af skipum á hafi úti – oftar en ekki við mjög slæmar aðstæður. Hér fjallar Steinar um helstu hetjudáðir sjómanna á hafi úti þegar þeir hafa bjargað kollegum sínum á öðrum skipum þar sem við blasir blaut gröfin. Einnig er fylgst með því sem gerist um borð í skipunum sem eru að farast.
 
                
        
          Steinar J. Lúðvíksson
        
        
          
          
          
          
              
 
 
            
          
          
        
      
    Hetjudáðir á hafi úti
            Fullt verð
            
              4.000 kr
            
            
              Tilboðsverð
              
                6.300 kr
              
            
          
          
          
            Þrátt fyrir miklar hetjudáaðir komust ekki alltaf allir um borð í skipin sem komu til bjargar og margir sjómenn þurftu að horfa eftir vinum sínum hverfa í djúpið.
Steinar J. Lúðvíksson er manna fróðastur um sjóslys við Ísland og hefur skrifað margar bækur um efnið, þar á meðal ritröðina Þrautgóðir á raunastund. Hér sendir hann frá sér áhrifamikla bók um samstöðu sjómanna á ögurstundu.
 
                   
               
               
              