 
                
        
          David Nicholls
        
        
          
          
          
          
              
          
          
        
      
    Einn dagur
            Fullt verð
            
              0 kr
            
            
              
              
            
          
          
          
            Emma og Dexter hittast þann 15. júlí 1988, kvöldið sem þau útskrifast. Daginn eftir skilur leiðir. Hvar verða þau sama dag að ári? Og árið þar á eftir?
Næstu tuttugu árin er gripið niður í líf þeirra þennan dag – 15. júlí – og fylgst með því hvernig þau lifa hvort sínu lífi, þó þau geti aldrei almennilega hvort án annars verið. Eftir öll þessi ár kemur merking þessa eina dags fyllilega í ljós og með henni kannski kjarni ástarinnar og lífsins sjálfs.
Þýðandi er Arnar Matthíasson.
 
                   
               
               
              