Sara Stridsberg
Beckomberga - Geðsjúkrahúsið
Fullt verð
2.499 kr
Tilboðsverð
3.999 kr
Þegar Jimmie Darling er vistaður á Beckomberga-Geðsjúkrahúsinu fer dóttir hans, Jackie, að eyða sífellt meiri tíma þar, og eftir að móðirin fer úr landi verður sjúkrahúsið hennar hiemur. Þar er Edvard Winterson læknir sem tekur með sér Jim og sérvalda sjúklinga á hverri nóttu í partí niður í bæ, hjúkrunarkonan Inger Vogel sem fetar hárfína línu reglu og eyðileggingar í samskiptum og hin raunamædda en aðlaðandi Sabina. Þar er líka Paul og ástin, hin raunverulega geðveiki.
Berckomberga-geðjúkrahúsið er heillandi frásögn um baráttuna og drauminn við a halda fólki í birtunni, um vanmátt foreldra og barna, um ótta og dauðageig. Í þessari seiðmögnuðu og hrífandi skáldsögu verður sjúkrahúsið táknmynd samfélags sem í senn reynir að halda utan um þá veiku en líka halda þeim fjarri.
Sara Stridsberg er einn virtasti höfundur Svíþjóðar, handhafi Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2007 og hefur hlotið fjölda annarra viðurkenninga, ekki síst fyrir Beckomberga-geðsjúkrahúsið.
Berckomberga-geðjúkrahúsið
Sara Stridsberg er einn virtasti höfundur Svíþjóðar, handhafi Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2007 og hefur hlotið fjölda annarra viðurkenninga, ekki síst fyrir Beckomberga-geðsjúkrahúsið