 
                
        
          Eiríkur Jónsson
        
        
          
          
          
          
              
            
          
          
        
      
    Andrými – Kviksögur
            Fullt verð
            
              6.400 kr
            
            
              
              
            
          
          
          
            Sögur þessarar bókar kallar höfundur kviksögur. Þær eru gjarnan óvæntar og skrítnar, sumar sannar og aðrar augljóslega lognar. Sögurnar spretta úr kviku tilverunnar, staða mannsins í heiminum er hér sínálægt viðfangsefni, en eru annars síkvikar í eðli sínu og efni.
Hér stíga fram sérstæðar persónur af ýmsu tagi og fá rödd og rými. Þar má til dæmis nefna hvíslarann sem liggur svo lágt rómur, lækni sem gerðist flísaleggjari hjá Handvömm ehf., þann dagfarsprúða sem umhverfist við skákborðið, litla fjárfestinn sem fær borgað fyrir að mæta ekki á aðalfundi vegna erfiðra spurninga, gírkassasérfræðinginn sem sífellt skiptir um skoðun, lækni sem einungis getur greint sjúkdóma í gegnum nefið, klæðskerann með röntgenaugun ...
Eiríkur Jónsson er læknir
 
                   
               
               
              