Yrsa Sigurðardóttir

Yrsa Sigurðardóttir

Yrsa Sigurðardóttir (1963) er í hópi fremstu glæpasagnahöfunda Norðurlanda, að mati breska stórblaðsins The Times. Yrsa vakti mikla athygli þegar hún sendi frá sér sína fyrstu glæpasögu, Þriðja táknið haustið 2005. Áður en sagan kom út á íslensku hafði útgáfurétturinn verið seldur víðar en dæmi voru áður um þegar um íslenskt verk er að ræða.

Glæpa- og spennusögur: 

Um Þóru Guðmundsdóttur lögmann:

Þriðja táknið (2005) 

Sér grefur gröf (2006) 

Aska (2007) 

Auðnin (2008) 

Horfðu á mig (2009) 

Brakið (2011) 

 

Sjálfstæðar sögur

Ég man þig (2010) 

Kuldi (2012) 

Lygi (2013) 

Bráðin (2020)

 

Um Freyju Styrmisdóttur barnasálfræðing og Huldar Traustason lögreglumann:

DNA (2014) 

Sogið (2015) 

Aflausn (2016) 

Gatið (2017) 

Brúðan (2018) 

Þögn (2019) 


Um lögreglufólkið Karólínu og Tý og réttarmeinafræðinginn Iðunni:

Lok lok og læs (2021)

Gættu þinna handa (2022)

Frýs í æðum blóð (2023)

 

Barnabækur:

Þar lágu Danir í því (1998) 

Við viljum jólin í júlí (1999) 

Barnapíubófinn, Búkolla 

og bókaránið (2000) 

B10 (2001) 

Biobörn (2003) 

Herra Bóbó, Amelía og ættbrókin (2020)