Þórdís Gísladóttir
Velúr
Fullt verð
0 kr
Velúr heitir önnur ljóðabók Þórdísar Gísladóttur, en hún fékk bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrstu ljóðabók sína, Leyndarmál annarra. Þórdís er höfundur barnabókanna um Randalín og Munda.
Velúr er eitt af þessum efnum sem maður ýmist elskar eða hatar. Hefur það þótt nokkuð hallærislegt síðustu ár en kemur nú sjóðheitt inn.
– Monitor
Ritdómur Veru Knútsdóttur á Bókmenntir.is, birtur 25.11.2014
Þórdís Gísladóttir var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna þann 1. desember 2014, fyrir bókina Velúr. TIL HAMINGJU Þórdís!
Kápu hannaði Ólafur Kristjánsson.
978-9935-454-35-5
Bókin er 52 síður.