Blekkingaleikur – kilja
Dan Brown

Blekkingaleikur – kilja

Fullt verð 0 kr 0 kr
Bandaríska geimferðastofnunin NASA þykist hafa himin höndum tekið þegar gervihnöttur á hennar vegum gerir merka uppgötvun yfir heimskautinu. Stofnunin á undir högg að sækja og uppgötvunin er ekki aðeins líkleg til að greiða fyrir frekari geimrannsóknum heldur hafa einnig afdrifarík áhrif á bandarísku forsetakosningarnar. Ung kona sem starfar hjá stjórnvöldum í Washington er send út á heimskautaklakann til að kanna málið en kemst fljótlega að því að hún er stödd mitt í háskalegum blekkingaleik.

Fleiri bækur