Shani Boianjiu

Shani Boianjiu
Shani Boianjiu fæddist 1987 í smábæ í Galíleu. Hún var leiðbeinandi í vopnaburði bardagahermanna á meðan hún gegndi herþjónustu. Fólkið frá Öndverðu óttast ekki er hennar fyrsta skáldsaga og kom fyrst út 2012.