Ragnhildur Thorlacius
Raghnhildur Thorlacius hefur verið fréttamaður og dagskrárgerðarkona á RÚV um árabil. Hún var meðal annars lengi einn stjórnenda Landans, sem lengi hefur notið mikilla vinsælda í sjónvarpi.
Ragnhildur er höfundur ævisögu Brynhildar Georgíu Björnsdóttur.