Hin ótrúlega pílagrímsganga Harolds Fry
Rachel Joyce

Hin ótrúlega pílagrímsganga Harolds Fry

Fullt verð 1.990 kr 0 kr

Þegar Harold Fry skreppur út einn morguninn til að fara með bréf í póst veit hann ekki að hann á eftir að ganga yfir landið þvert og endilangt.

Hann er ekki í gönguskóm. Hann er ekki með kort. Ekki einu sinni farsímann sinn. En hann leggur upp í langa göngu. Til að bjarga lífi vinkonu sinnar. 

Þýðandi er Ingunn Snædal.

Bjartur heldur því HIKLAUST fram að þetta sé sumarbókin í ár!

 Frá þeirri stundu að ég hitti Harold Fry, gat ég ekki hugsað mér að skiljastvið hann! Þessa leggur maður ekki frá sér! 

– Erica Wagner, The Times.

Ljúf og skemmtileg skáldsaga um mann sem leggur af stað í óvenjulegan leiðangur og uppsker nýtt upphaf og endurnýjaða ást.

– Marie Claire


Fleiri bækur