Skáldaleyfi
Sigmundur Ernir Rúnarsson

Skáldaleyfi

Fullt verð 2.300 kr Tilboðsverð 3.999 kr

Um þessar mundur eru fjörutíu ár síðan Sigmundur Ernir sendi frá sér sína fyrstu ljóðabók en þær eru nú orðnar þrettán. Í Skáldaleyfi sýnir hann og sannar að þrátt fyrir að ljóð hans séu nú þroskaðri, dýpri og meitlaðri er alltaf stutt í lífsþyrsta unga ljóðskáldið.

 

„Skáldaleyfi Sigmundar Ernis Rúnarssonar er fengur fyrir ljóða- unnendur. Hún hefur allt til að bera sem góð ljóðabók á að hafa. Ljóðin eru hófstillt en meitluð. Þau kalla til lesandans í hógværð sinni. Miðla reynslu, lífssýn, tilfinningu og fegurð. Yndisleg bók.“ ⭐️⭐️⭐️⭐️ Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, Fréttablaðinu


Fleiri bækur