Kristín Tómasdóttir hefur um árabil unnið að æskulýðsmálum og er höfundur þriggja metsölubóka fyrir unglingsstelpur. Bjarni Fritzson hefur lokið prófi í sálfræði, auk þess að vera atvinnumaður og þjálfari í handbolta – og m.a. leikið með íslenska landsliðinu.