
Jón Kalman Stefánsson
Birtan á fjöllunum
Fullt verð
2.480 kr
Birtan á fjöllunum er bráðfyndin og listilega skrifuð saga, um sérkennilegt sambýli nokkura sveitunga í dal vestur á landi. Jón Kalman skrifar um kunnuglegar persónur, sem skáldskapurinn gæðir sínum sérstaka ljóma. Textinn er ljóðrænn og skemmtilegur og einlægni Jóns Kalmans gerir sögur hans einstaklega heillandi.