Meira
Hakan Günday

Meira

Fullt verð 2.300 kr Tilboðsverð 3.400 kr

Tyrkneski drengurinn Gaza býr við Eyjahafið. Níu ára gamall er hann farinn að aðstoða föður sinn við mansal, að smygla ólöglegum innflytjendum, með því að gefa þeim mat og skjól áður en þeir freista þess að komast yfir til Grikklands. En eina nóttina beytist allt. Skyndilega er Gaza neyddur til að horfast í augu við hvernig hann ætli sjálfur að komast af.

Meira er áhrifamikil og tímabær bók um það hvernig stríð, ofbeldi og fólksflutningar hafa áhrif á daglegt líf fólks. Hún fer nú sannkallaða sigurför um heiminn og hefur hlotið einróma lof og uppskorið fjölda verðlauna, m.a. hin virtu frönsku bókmenntaverðlau, Le Prix Medicis Etranger 2015.

Friðrik Rafnsson íslenskaði. 

Meira er neonbók og send til neonfélaga áður en henni er dreift í bókaverslanir.

Skráðu þig í neon hér.