Hakan Günday

Hakan Günday
Hakan Günday er tyrkneskur rithöfundur. Hann er einn athyglisverðasti rithöfundur samtímans. Hann er fæddur árið 1976 og býr í Istanbúl.