Guðrún Eva Mínervudóttir

Guðrún Eva Mínervudóttir
Guðrún Eva Mínervudóttir fæddist í Reykajvík 1976. Fyrsta bók hennar, Á meðan hann horfir á þig ertu María mey kom út hjá Bjarti 1988. Í kjölfarið fylgdu skáldsögur og ljóð. Skegg Raspútíns er tíunda bókin hennar. Að auki hefur Guðrún Eva skrifað smásögur fyrir börn.