
Ferdinand Jónsson
Innsævi
Fullt verð
1.990 kr
Innsævi eftir Ferdinand Jónsson inniheldur 37 öguð og fáguð ljóð en Ferdinand hefur fengist við ljóðagerð í rúm tuttugu ár. Ljóðin bera þess merki að höfundurinn yrkir úr fjarlægð en hann hefur um langt árabil starfað sem geðlæknir í miðborg Lundúna þar sem hann vinnur með heimilislausum í einu fátækasta hverfi borgarinnar.
Innsævi er 50 blaðsíður að lengd. Ólafur Kristjánsson sá um kápuhönnun. Bókin er prentuð í Leturprenti.