Dan Brown

Dan Brown

Dan Brown er einn vinsælasti höfundur í heimi í dag.

Hann varð virkilega heimsfrægur fyrir bók sína Da Vinci lykillinn. Síðan hafa komið út á íslensku Englar og djöflar, Blekkingaleikur, Hringur Tankados, Týnda táknið … og nú Inferno. Sem margir segja hans bestu bók.