 
                
        
          Ragnar Jónasson
        
        
          
          
          
          
              
          
          
        
      
    Úti - kilja
            Fullt verð
            
              2.500 kr
            
            
              Tilboðsverð
              
                3.800 kr
              
            
          
          
          
            Komin í kilju!
Óveðursnótt í nóvember.
Fjórir vinir leita skjóls í litlum veiðikofa uppi á heiði.
Margt er þó hættulegra en stórhríð um vetur.
Og ekki munu allir komast lífs af.
„Dásamlega hrollvekjandi.“ Kirkus Reviews
„... geirneglir lesandann frá fyrstu síðu. Engin leið að leggja bókina frá sér.“ Björn Þorláksson, Fréttablaðinu
⭐️⭐️⭐️⭐️ Steinþór Guðbjartsson, Morgunblaðinu
„... minn tebolli ... Ragnari tekst mjög vel að draga upp ógnvekjandi andrúmsloft.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni
„Spennandi og vel unnin sakamálasaga.“ Steingerður Steinarsdóttir, Vikunni
„Ekkert skrítið að bóksalar hafi valið þessa sem eina af bestu skáldsögum ársins – flaug í gegnum hana.“ Sverrir Norland
 
                   
               
               
              