Það sem við tölum um þegar við tölum um ást
Raymond Carver

Það sem við tölum um þegar við tölum um ást

Fullt verð 0 kr 0 kr

Raymond Carver (1938-1988) var einn af fremstu smásagnahöfundum 20. aldarinnar. Bandaríki Carvers eru full af sársauka og brostnum draumum óbrotins alþýðufólks. Knappur og einfaldur stíllinn er einstakur og engu líkur.

Smásagnasafnið Það sem við tölum um þegar við tölum um ást kom fyrst út árið 1974. Með þessari bók steig Raymond Carver fram sem fullmótaður höfundur, og margir segja þetta bestu bók hans.

Óskar Árni Óskarsson þýddi.


Fleiri bækur