Prestsetrið
Ármann Jakobsson

Prestsetrið

Fullt verð 4.000 kr Tilboðsverð 4.500 kr

Lögreglukonan Kristín erfir óvænt gamalt prestsetur á landsbyggðinni, ásamt hálfbróður sínum. Setrið er á jörðinni Stóru-Hlíð þar sem eru fáein íbúðarhús önnur og eitt gistiheimili. Kristín sér húsið sem kærkomið athvarf frá glæpaerlinum í höfuðborginni. Á staðnum býr lítill en fjölskrúðugur hópur fólks á ólíkum aldri, á ólíkum stað í lífinu og með ólíkar þarfir og langanir - og einn morðingi.

Prestsetrið eftir Ármann Jakobsson er bráðskemmtileg og spennandi saga um glæp. Þetta er stjötta bók hans um lögregluteymi Kristínar og Bjarna en hver þeirra er sjálfstæð. Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á Tíbrá úr sömu seríu. 


Fleiri bækur