Óskalistinn
Grégoire Delacourt

Óskalistinn

Fullt verð 990 kr 0 kr

Jocelyne er 47 ára gömul. Hún rekur sína eigin vefnaðarvöruverslun í litlum bæ, á tvö uppkomin börn með manninum sem hún hefur verið gift alla tíð. Líf hennar er svo hversdagslegt að hún veltir því fyrir sér hvert þeir hafi farið, draumarnir sem hana dreymdi þegar hún var sautján.

Svo gefst henni tækifæri til að umbylta lífi sínu. Ætti hún að slá til?

Óskalistinn er önnur skáldsaga Grégoire Delacourt, sem rekur auglýsingastofu í París. Bókin hefur farið mikla sigurför og verið þýdd um allan heim.

Óskalistinn er fyrsta neonbók árisins 2014!

Guðrún Vilmundardóttir íslenskaði.

Viltu sjá fyrstu síðurnar í Óskalistanum? Gjörðu svo vel: http://issuu.com/bjarturbooks/docs/oskalistinn_upphaf


Fleiri bækur