 
                
        
          Ólafur Jóhann Ólafsson
        
        
          
          
          
          
              
          
          
        
      
    Játning
            Fullt verð
            
              3.800 kr
            
            
              Tilboðsverð
              
                6.000 kr
              
            
          
          
          
            Tveir íslenskir námsmenn, Elísabet og Benedikt, kynnast í Leipzig skömmu fyrir hrun múrsins. Þau fella hugi saman en líf þeirra tekur óvænta stefnu þegar yfirvöld fara að sýna þeim áhuga. Áratugum síðar neyðist Elísabet skyndilega til að minnast þessara löngu liðnu daga sem hún vill síst af öllu rifja upp.
Játning er stórbrotin skáldsaga um ást og minningar, heilindi og svik, fjölskyldusambönd og hverfulleika, um sannleika og lífslygi, og þær ákvarðanir sem við stöndum frammi fyrir á ögurstundum lífsins.
„Lýsir upp skammdegið ... heillandi saga ... hrífandi, tónninn léttur og leikandi og atburðarásin spennandi.“ Sædís Björnsdóttir, Morgunblaðinu
 
                   
               
               
              