Fimm vinir í leik og lestri
Rannveig Lund

Fimm vinir í leik og lestri

Fullt verð 2.990 kr 0 kr

Fimm vinir í leik og lestri er námsefni fyrir byrjendur í lestri. Það samanstendur af lestrarbók og vinnubók. Í lestrarbókinni kynnast lesendur systkinunum Önnu og Ara og vinum þeirra Elam, Óla og Óttari. Leikir og samvistir sögupersónanna og sagnir af Íslendingum fyrri tíma gera lestrarnámið í senn skemmtilegt og þroskandi.

Vinnubókin inniheldur verkefni af ýmsu tagi, m.a. skriftarverkefni, lesskilningsverkefni og ýmis hljóðgreiningarverkefni. Flest þeirra eru samofin ákveðnum síðum í lestrarbókinni sem vísað er til í verkefnabókinni.

Eftir Rannveigu Lund

Myndir eftir Þóreyju Mjallhvíti


Fleiri bækur