 
                
        
          Óskar Guðmundsson
        
        
          
          
          
          
              
          
          
        
      
    Blóðengill
            Fullt verð
            
              2.499 kr
            
            
              
              
            
          
          
          
            Á frosthörðum vetrardegi hringir kornung stúlka í Neyðarlínuna og tilkynnir að móðir hennar sé látin. Þegar lögreglan kemur á staðinn er það ekkert að finna nema blóðug ummerki. Rannsóknarlögreglukonan Hilma og félagar hennar mega engan tíma missa í leit sinni að mæðgunum – leit sem dregur þau inn á óvæntar slóðir og inn í myrkustu kima mannskepnunnar.
Hilma – frysta bók Óskars Guðmundssonar – fékk frábærar viðtökur og verðskuldaða athygli. Hún hlaut Blóðdropann árið 2016 sem besta glæpasagan og var tilnefnd til Glerlykilsins sem besta glæpasaga á Norðurlöndum. Þá hlaut hún einnig Tindabykkjuna sem besta glæpasaga ársins af Glæpafélagi Vestfjarða.
 
                   
               
               
              