Líf mitt
Luis Suárez

Líf mitt

Fullt verð 990 kr 0 kr

Luis Suárez er einn besti knattspyrnumaður samtímans en hann er gallagripur – og hann veit það manna best sjálfur. En hver er þessi hæfileikaríki maður?  Í sjálfsævisögu sinni segir Luis Suárez frá harðri lífsbaráttunni í æsku í Úrúgvæ. Hann segir frá árunum í Hollandi, fjallar ítarlega um veru sína hjá Liverpool, gerir upp dramatíska atburði heimsmeistaramótsins sumarið 2014 og greinir frá ástæðum þess að hann samdi við liðið sem hann hann hafði dreymt um frá því að hann var strákur – Barcelona. Og hann segir frá æskuástinni Sofi sem hann hefur elt síðan hann var táningur.

 

Ómissandi bók fyrir alla knattspyrnuáhugamenn!

 

Líf mitt er 276 blaðsíður að lengd. Arnar Matthíasson þýddi, Jón Ásgeir hannaði bókarkápuna og Eyjólfur Jónsson sá um umbrot. Bókin er prentuð í Odda. Bókin kemur bæði út sem kilja og innbundin.


Fleiri bækur