Magnea
Sigmundur Ernir Rúnarsson

Magnea

Fullt verð 0 kr 0 kr
Magnea Guðmundsdóttir hefur mætt margs kyns mótlæti í lífinu, reynt ýmislegt en ekkialátið neitt stöðva sig – hvorki barnamissi né annað andstreymi.
Í ævisögu Magneu fáum við innsýn í veruleika þar sem líf og dauði fá nýja merkingu. Þetta er áhrifamikil saga móður sem fórnar öllu fyrir börnin sín í von um að dag einn geti þau lifað venjulegu lífi; saga konu sem sýnir hvernig hægt er að yfirstíga það sem virðist óyfirstíganlegt og þola það sem ekki verður þolað; þetta er saga sigurvegara sem gefst aldrei upp, sama hvað á dynur. 
Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar einstaka sögu Magneu Guðmundsdóttur; ógleymanlega ævisögu sem lætur engan ósnortinn.

Fleiri bækur