Í myrkrinu fór ég til Maríu
Sonja B. Jónsdóttir

Í myrkrinu fór ég til Maríu

Fullt verð 3.900 kr Tilboðsverð 5.800 kr

Árið 1989 varð Sonja fyrir því skelfilega áfalli að missa 19 ára dóttur sína í bílslysi í blóma lífsins. Í þessari ljóðabók fer hún með lesandann í gegnum það sem beið hennar eftir andlát dótturinnar – allt fram á daginn í dag.

Ég eignaðist eitt barn

það var ekki lengur

á jörðinni

heldur

í jörðinni

Átti ég þá ekkert barn?


Fleiri bækur