Bieber og Botnrassa í Bretlandi
Haraldur F. Gíslason

Bieber og Botnrassa í Bretlandi

Fullt verð 2.999 kr Tilboðsverð 4.999 kr
Hljómsveitin Botnrassa er á leið til Bretlands að keppa fyrir Íslands hönd um að komast á alheimstúr með sjálfum Justin Bieber. Andrea, Elsa Lóa, Tandri og Stjúri eru yfir sig spennt en mamma Andreu er uggandi út af fréttum af hugsanlegri hryðjuverkaógn. Krakkarnir reyna að hrista af sér þessar áhyggjur en hver er alltaf að senda þeim þessa skrýtnu tölvupósta frá netfanginu worldvictory@gmail.com?

Fleiri bækur