Da Vinci lykillinn – kilja
Dan Brown

Da Vinci lykillinn – kilja

Fullt verð 1.990 kr 0 kr
Safnstjóri Louvre finnst myrtur í einum sýningarsal safnsins. Umhverfis hann gefur að líta einkennileg tákn og torræð skilaboð. Bandaríski táknfræðingurinn Robert Langdon og franski dulmálssérfræðingurinn Sophie Neveu blandast inn í rannsókn málsins. Saman uppgötva þau röð óvæntra vísbendinga sem leiða lesandann meðal annars á slóð meistaraverka Leonardos da Vinci, leynifélagsins Bræðralags Síons og kaþólsku kirkjunnar. Da Vinci lykillinn hefur verið þýdd á fjölda tungumála og alls staðar slegið í gegn.

Fleiri bækur