 
                
        
          Eva Björg Ægisdóttir
        
        
          
          
          
          
              
          
          
        
      
    Þú sérð mig ekki - kilja
            Fullt verð
            
              2.500 kr
            
            
              Tilboðsverð
              
                3.800 kr
              
            
          
          
          
            Komin í kilju!
Snæbergsfjölskyldan er efnamikil, voldug og virt í samfélaginu. Allt virðist leika í lyndi, en þegar stórfjölskyldan sameinast í tilefni af afmæli ættföðurins á nýju hóteli á Snæfellsnesi koma brestir í ljós. Rifið er ofan af gömlum sárum og leyndarmál fortíðarinnar leita upp á yfirborðið. Á meðan veisluhöldin standa sem hæst versnar veðrið og í gegnum hríðina heyrast skelfileg öskur.
Þú sérð mig ekki kom út fyrir jólin 2021 og naut mikilla vinsælda.
 
                   
               
               
              