Tappi á himninum
Eva Rún Snorradóttir

Tappi á himninum

Fullt verð 990 kr 0 kr

Þegar Kringlan opnaði, fór é gía opnunarhátíðina með mömmu og pabba. Það sem vakti mestra undrun hjá mér var að það mátti vera á skónum inni í þessu merkilega fyrirbæri.

Unglingsstúlka í Neðra-Breiðholti fótar sig í lífinu og reynir að ná höndum yfir innri hyldýpi.

Þetta er önnur ljóðabók Evu Rúnar Snorradóttur, sviðslistakonu, en Heimsendir fylgir þér alla ævi kom út hjá Bjarti árið 2013.


Fleiri bækur