Ótemjur
Kristín Helga Gunnarsdóttir

Ótemjur

Fullt verð 4.000 kr 0 kr

Ekkert burðargjald innanlands ef þú slærð inn afsláttarkóðann FRÍ þegar þú lýkur kaupunum.

Amma Fló deyr á þrettán ára afmællisdegi Lukku. Hún þarf því að flýja skuggaverurnar, koma sér burt úr Hyldýpinu og gera sínar eigin áætlanir. Lukka tekur stefnuna á Benidorm og dreymir um að temja höfrunga. En þá þarf hún að komast burt sem laumufarþegi. Það er ekki einfalt því í hana toga dularfullir skagfirskir kraftar.

Ótemjur er örlagasaga um leitina að öryggi, ást og uppruna.

Kristín Helga er einn vinsælasti rithöfundur landsins og bækur hennar hafa hlotið margvísleg verðlaun og tilnefningar.


Fleiri bækur