Leyndarmál annarra
Þórdís Gísladóttir

Leyndarmál annarra

Fullt verð 0 kr 0 kr

Leyndarmál annarra er fyrsta bók höfundar sem hefur hingað til skrifað flest annað en skáldskap. Leyndarmál annarra er jafnframt fyrsta verðlaunabók höfundar. Ljóðin eru samin fyrir þá sem langar að hnýsast í leyndarmál annarra, gægjast á bak við gluggatjöld nágrannans, hlera það sem fram fer í skriftastólnum og þiggja um leið gagnleg lífsstílsráð konu sem kann að bregðast við óvæntum uppákomum hvunndagslífsins.


Fleiri bækur