Klettur - ljóð úr sprungum
Ólafur Sveinn Jóhannesson

Klettur - ljóð úr sprungum

Fullt verð 2.500 kr Tilboðsverð 3.800 kr

Klettur - ljóð úr sprungum er óvenjuleg ljóðabók.

Ólafur Sveinn Jóhannesson missti ungur að árum foreldra sína og  sem elsta barn þeirra tók hann að sér uppeldi yngri systkina. Hér yrkir hann um sína einstöku lífreynslu af einlægni og íhugun sem er áhrifamikil og lifir lengi með lesandanum.


Fleiri bækur