Gleymdu stúlkurnar
Sara Blædel

Gleymdu stúlkurnar

Fullt verð 1.999 kr 0 kr

Það voru liðnir fjórir dagar síðan líkið af konunni fannst í skóginum en lögreglunni hafði enn ekki tekist að bera kennsl á hana. Louise Rick er að hefja störf hjá sérstökum mannshvarfahóp, en árlega er tilkynnt um hvarf 1.600-1.700 Dana. Svo virtist sem enginn saknaði konunnar í skóginum.

Rannsóknarvinnan rífur upp gömul sár – og Lousie Rick þarf að rifja upp ýmislegt sem hún hefur lagt mikið á sig til að gleyma.

Sara Blædel er einn vinsælasti glæpasagnahöfundur Danmerkur.

 

 

„Ekta sumarleyfisbók,“ segir Pjatt.is


Fleiri bækur