Oddný Eir Ævarsdóttir
Blátt blóð
Fullt verð
1.990 kr
,,Ég reyndi kannski ekki allt, kannski of lítið. Kannski og mikið?“
Kona leitar að nógu kátu sæði til að frjóvga örvæntingarfull egg, sem fer óðum fækkandi. Hún lætur sig jafnvel dreyma um aðstoð kynskiptings, drykkjurúts eða nasista með blá augu. Eftir misheppnaðar tilraunir endurskoðar hún væntingarnar til móðurhlutverksins í sárri sorg og veikri von.
Oddný Eir segir hér ögrandi og persónulega sögu um ævintýralega viðureign við djúpa þrá.
Súperglimrandi stjörnudómur í Fréttablaðinu, 11. maí 2015
Viðtal við Oddnýju í DV, 12. maí 2015