Bjartur er metnaðarfullt bókaforlag í Reykjavík. Bjartur hefur gefið út bækur frá árinu 1989. Fyrst var áherslan lögð á þýddan skáldskap, fyrsta flokks skáldskap frá öllum heimshornum, en þegar árin liðu fjölgaði íslenskum skáldum á útgáfulista Bjarts.
Bjartur einbeitir sér að því að gefa út bækur sem bæta lífið í landinu.
Bjartur & Veröld eru systurforlög og eru til húsa að Víðimel 38, 107 Reykjavík. Sími 414 14 50.