Elevside

Velkomin á nemendasíðuna

Hljóðskjöl

 

Kæri nemandi.

Með því að smella á hnappana hér til vinstri færðu aðgang að hljóðskjölum, hlustunarköflunum og vefslóðum í vinnubókinni. Blaðsíðutal vísar til þeirra blaðsíðna í vinnubókinni þar sem viðeigandi verkefni er að finna.

Leiðbeiningar um hvernig hægt er að hala skölin niður

Þú þarft ekki að hala skjölin niður nema þú kjósir að hlusta á þau í öðrum tækjum en tölvunni eða nota þau þegar þú ert ekki nettengd/ur. Svona skalt fara að:

PC:

 Hægrismelltu á skjalið sem þú vilt vista og veldu Save as… í valmyndinni sem þá sprettur upp. Veldu hvar þú vilt vista skrána.

Mac:

 Haltu niðri alt-hnappi og smelltu á skjalið sem þú vilt vista. Þá vistast það í Downloads-möppuna.