
Yann Martel
Sagan af Pí
Fullt verð
1.990 kr
Flutningaskip sekkur með hörmulegum afleiðingum. Nokkrir komast af og um borð í björgunarbát; fótbrotinn sebrahestur, hýena, órangútanapi, 450 punda Bengaltígur og Pí sem er 16 ára strákur.
Þetta er sögusvið rómaðrar Booker-verðlaunabókar Kanadamannsins Yanns Martel, sem nú er efniviður í amerískri stórmynd.
Jón Hallur Stefánsson þýddi.