Þorleifur Friðriksson

Þorleifur Friðriksson er doktor í sagnfræði og eftir hann liggja ýmis rit, m.a. saga Verkmannafélagsins Dagsbrúnar. Bók hans, Hulduþjóðir Evrópu, kom út hjá Veröld árið 2016.