Þórður Tómasson

Þórður Tómasson hefur um langt skeið safnað minjum um horfna menningu og starfshætti. Auk þess að skrifa fjölda greina og bóka hefur hann byggt upp byggðasafnið í Skógum undir Eyjafjöllum.