Steinunn Sigurðardóttir

Steinunn Sigurðardóttir

Steinunn Sigurðardóttir hefur átt glæsilegan feril á skáldabrautinni, allt frá því er hún sendi frá sér ljóðabókina Sífellur, aðeins 19 ára gömul. Árið 1995 fékk hún Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Hjartastað. Bækur hennar hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál og frönsk kvikmynd byggð á skáldsögunni Tímaþjófinum var frumsýnd árið 1999.

 

Gæðakonur eru bók vikunnar á Rúv.

 

Viðtal um konuástir í Kvennablaðinu, birt 5. nóvember 2014

 

 

 

Hér er bráðskemmtilegt viðtal Lindu Blöndal við Steinunni, haustið 2012: 

http://www.ruv.is/bokmenntir/martin-finnur-lisu

Skáldsögur

Gæðakonur
Fyrir Lísu
Jójó
Góði elskhuginn
Sólskinshestur
Hundrað dyr í golunni
Jöklaleikhúsið
Hanami: sagan af Hálfdáni Fergussyni
Hjartastaður
Ástin fiskanna
Síðasta orðið
Tímaþjófurinn

Smásögur
Skáldsögur
Sögur til næsta bæjar

Ljóð
Að ljóði munt þú verða
Af ljóði ertu komin
Ástarljóð af landi 
Ljóðasafn: frá Sífellum til Hugásta 
Hugástir 
Kúaskítur og norðurljós
Kartöfluprinsessan 
Verksummerki
Þar og þá
Sífellur

Ævisögur
Heiða - Fjalldalabóndinn
Ein á forsetavakt : dagar í lífi Vigdísar Finnbogadóttur

Leikhús
Svefnmaðurinn. Útvarpsleikrit
Bleikar slaufur, sýnt í Ríkissjónvarpinu
Líkamlegt samband í norðurbænum, sýnt í Ríkissjónvarpinu

Barnabók
Frænkuturninn

Þýðingar
Svarti prinsinn, Iris Murdoch