Skipin sem hurfu
Steinar J. Lúðvíksson

Skipin sem hurfu

Fullt verð 3.800 kr Tilboðsverð 6.000 kr

Hér er fjallað um skip sem hurfu á öldinni sem leið. Í sumum tilvikum er vitað á hvaða hátt þau fórust og jafnvel var fylgst með síðustu andartökum skipverja. Í öðrum tilvikum var enginn til frásagnar og aðeins hægt að geta sér til um hver afdrif þeirra urðu – skýringar komu stundum mörgum árum síðar. Mikil dulúð fylgdi hvarfi sumra skipanna ...

Steinar J. Lúðvíksson er fróðastur landsmanna um sjóslys og hefur m.a. sent frá sér ritröðina Þrautgóðir á raunastund sem naut mikilla vinsælda.

Fróðleg, spennandi og dulmögnuð bók um veruleika íslenskra sjómanna.


Fleiri bækur