Gættu þinna handa
Yrsa Sigurðardóttir

Gættu þinna handa

Fullt verð 3.800 kr Tilboðsverð 6.000 kr

Fimm vinir halda til Vestmannaeyja um miðjan vetur. Tilefnið er sorglegt, jarðarför gamallar vinkonu, en endurfundirnir eru líka ánægjulegir. Fljótlega verður þó ljóst að þau eiga óuppgerð mál úr partíi sem þau héldu sjö árum fyrr á stúdentagarði og hlaut örlagaríkan endi. Og ekki er víst að allir eigi afturkvæmt úr þessari ferð.

Lögregluteymið sem Yrsa Sigurðardóttir kynnti til sögunnar í bók sinni Lok lok og læs snýr hér aftur og rannsakar flókið mál í sögu sem fær hárin til að rísa.

„Flókin flétta heldur lesendum spenntum og fær hárin til að rísa eins og Yrsu er lagið.“ Ritstjórn menningarvefjar ruv.is

„Yrsa gleður lesendahóp sinn í hvert skipti sem hún stígur fram í nýju verki." Björn Þorláksson, Fréttablaðinu


Fleiri bækur