Fólk í angist
Fredrik Backman

Fólk í angist

Fullt verð 2.300 kr 0 kr

Á opnu húsi hjá fasteignasala fer allt úr skorðum þegar örvæntingarfullur og misheppnaður bankaræningi tekur alla viðstadda í gíslingu. Eftir því sem andrúmsloftið verður spennuþrungnara fara þau að opinbera ýmis leyndarmál hvert fyrir öðru. 
Þegar ræninginn lætur loks alla lausa og lögreglan ræðst til inngöngu grípur hún í tómt. Hvernig tókst ræningjanum að komast burt án þess að lögreglan yrði þess vör? Og hvernig stendur á því að gíslunum ber ekki saman um atburðarásina?

Hér er Fredrik Backman í fantagóðu formi í bók sem er í senn bráðfyndin og þrungin sorg og sársauka. 

Jón Daníelsson þýddi.Fleiri bækur