Yrsa Sigurðardóttir
        
        
          
          
          
          
      
    Auðnin
            Fullt verð
            
              0 kr
            
            
              
              
            
          
          
          
            
              Ekkert samband næst við tvo Íslendinga í einangruðum rannsóknarbúðum á Norðaustur Grænlandi. Þóra Guðmundsdóttir lögmaður, sem lesendur þekkja úr fyrri bókum Yrsu Sigurðardóttur, tekur þátt í leiðangri sem gerður er til að kanna aðstæður. Hvað varð um mennina tvo? Hver voru örlög konu sem hvarf úr búðunum nokkru áður? Af hverju hafa heimamenn illan bifur á þessu afskekkta svæði? Hvaða óhugnanlegu atburðir hafa átt sér stað þarna úti í auðninni? Yrsa Sigurðardóttir í sínu besta formi!