Sigríður Arnardóttir – Sirrý

Sigríður Arnardóttir – Sirrý

Sigríður Arnardóttir, Sirrý, hefur áralanga reynslu af því að koma fram í fjölmiðlum og kenna fólki bætt samskipti. Hún hefur skrifað ýmiss konar sjálfshjálparbækur en líka barnabækur um tröllastrákinn Vaka. 

Bækur almenns efnis:

Laðaðu til þín það góða

Örugg tjáning – betri samskipti

Þegar kona brotnar – og leiðin út í lífið á ný

Þegar karlar stranda – og leiðin í land

Betri tjáning  – Örugg framkoma við öll tækifæri

 

Barnabækur:

Tröllastrákurinn sem gat ekki sofnað

Tröllastrákurinn eignast vini

Tröllastrákurinn læknar hrekkjusvín