Sara Blædel
Sara Blædel er einn vinsælasti glæpasagnahöfundur Danmerkur og koma bækur hennar út víða um heim. Gleymdu stúlkurnar er fyrsta bók Söru sem kemur út hjá Bjarti, en áður höfðu fáeinar bækur hennar komið út hjá Uppheimum.
Hér er FB-síða Söru.